Látum okkur líða vel
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn

Vorið er sá tími sem að mörgum einstaklingum líður einna best. Líf er að vakna allt í kring, brumin koma á trén og krókusarnir kíkja upp úr snjónum í garðinum. Sólin skín og allt verður svo bjart og fallegt. Í janúar finnum við oftar en ekki fyrir pressunni um að …

READ MORE →
Endorfín
Greinar um hreyfinguHreyfing

Endorfín – vímuefni líkamans

Endorfín er taugaboðefni sem framleitt er í heiladingli og verður til við stífa líkamsþjálfun, þegar við komumst í uppnám og við fullnægingu. Þegar efnið losnar frá heiladinglinum fer það út í blóðrásina og berst til mænunnar og heilans. Það hefur sársaukaslævandi áhrif og veldur vellíðan. Endorfín virkar eins og náttúrulegar …

READ MORE →