JurtirMataræði

Sólhattur

Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum.  Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum.  Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum.  Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Blóðnasir og Hómópatía

Nefið er einn af þeim stöðum líkamans sem að hefur hvað mest af þunnum viðkvæmum æðum. Vegna staðsetningar nefsins þá er algengt að fólk fái áverka sem að valda blæðingu úr nefinu.  Einnig er algengt að blóðnasir komi oftar í þurru lofti og yfir vetrarmánuðina þegar loftið er hvað þurrast.  …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ennis- og kinnholubólgur

Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …

READ MORE →
Grapefruit Seeds Extract (GSE)
FæðubótarefniMataræði

Grapefruit Seeds Extract (GSE)

Grapefruit seeds extract (GSE) er unnið úr steinum grape aldins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf. GSE inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best að hvíla inn …

READ MORE →