JurtirMataræði

Fjallagrös

Fjallagrös hafa ýmsa góða eiginleika, sem nýtast vel til lækninga. Þau eru talin hafa mýkjandi og græðandi áhrif á slímhúð í öndunarfærum og meltingarvegi og styrkja ónæmiskerfið. Einnig eru þau sýkladrepandi. Fjallagrös eru tilvalin í brauð, grauta, súpur og te.

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Uppskriftir með fjallagrösum

Fjallagrös eru sem betur fer aftur að verða þekkt og er fólk meira og meira farið að tína þau og nota í bakstur, sultur, slátur og fleira. Fjallagrösin hafa alla tíð verið notuð til lækninga og var algengt hér á árum áður að þau væru notuð sem mjölbætir, sérstaklega þegar …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Fjallagrasasúpa

1 pakki fjallagrös ½ lítri vatn ½ lítri mjólk Salt, hunang Setjið fjallagrösin í vatnið og látið suðuna koma upp. Bætið mjólkinni í. Takið af hellunni þegar sýður og látið standa í nokkrar mínútur. Saltið og bragðbætið með hunangi.   Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Kvöldte með fjallagrösum

Mulin fjallagrös Þurrmulin elfting Þurrmöluð birkilauf og sprotar Kerfilfræ eða þurrmulinn kerfill Þurrkað blóðberg Blandið jurtunum saman að jöfnum hlutum. Hellið sjóðandi vatni yfir og látið standa í nokkrar mínútur. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Brauð grasakonunnar

7 dl. gróft spelt 2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur). Gott að blanda saman mismunandi flögum. 2 lúkur fjallagrös (má sleppa) 6 tsk vínsteinslyftiduft 3 ½ dl. vatn 1 ½ dl. lífræn AB mjólk pínulítið salt   Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Speltbollur með fjallagrösum

½ kg spelt 1 pakki fjallagrös 1 pakki ger 1 egg 2 msk olífuolía eða kókosolía ½ dl vatn 2 dl mjólk   Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
Íslensk fjallagrös
JurtirMataræðiUppskriftir

Íslensk fjallagrös

Fjallagrös (Cetraria islandica) eru algeng um allt land mest á hálendi og á heiðum, en finnast líka á láglendi. Fjallagrös eru fléttur, sem eru sambýli svepps og þörungs. Um er að ræða samvinnu tveggja lífvera sem báðar hagnast á hvor annarri. Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum, en þörungurinn myndar …

READ MORE →