góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
Franskar kartöflur
MataræðiÝmis ráð

Skaðleg efni í elduðum mat

Það er alltaf að koma betur í ljós að ákveðin efni í “venjulegum” mat og þá sérstaklega mjög elduðum mat geta verið krabbameinsvaldandi. Nýlegar rannsóknir sýna að mikil neysla Acrylamides stóreykur líkur á krabbameini í leghálsi og eggjastokkum hjá konum. Acrylamide myndast þegar matur er mikið steiktur eða hitaður, þannig …

READ MORE →