Lífræn ræktun og flutningur
UmhverfiðUmhverfisvernd

Lífræn ræktun og flutningur

Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …

READ MORE →
Kolefnismerking
UmhverfiðUmhverfisvernd

Kolefnismerktar vörur

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að stærsta verslunarkeðja Bretlands væri að undirbúa kolefnismerkingar á sínum vörum. Verslunarkeðjan Tesco ætlar að upplýsa á umbúðum um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt því að búa til vöru og koma henni í hillu verslunar. Þarna er talið með koldíoxíðlosun sem hlýst af framleiðslunni …

READ MORE →
Flöskuvatn
MataræðiÝmis ráð

Flöskuvatn

Við Íslendingar erum góðu vön þegar kemur að vatninu okkar. Við þekkjum það víða erlendis frá að fólk kaupir frekar vatn á flöskum í stað þess að drekka kranavatnið. Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að rannsókn hefði verið gerð á hreinleika flöskuvatns og kom í ljós að flöskuvatnið reyndist …

READ MORE →