Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gluggaþvottur

Þar sem vorhreingerningar landans fara að skella á og allir gluggar eru skítugir eftir veturinn er hér eitt gott ráð. Þegar búið er að þvo gluggana er gott að strjúka yfir þá með nælonsokk, þannig verður glugginn alveg glansandi og engar rendur sjást eftir gluggasköfuna.

READ MORE →