JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Carob-döðlubitakökur

Fólk hefur verið að senda okkur fyrirspurnir um glúteinlausar uppskriftir og þá sérstaklega fyrir jólabaksturinn. Gef ykkur hérna uppskrift frá henni Sigrúnu en hún heldur úti uppskriftarvef á slóðinni CafeSigurn. Sigrún er nú búin að bæta við sérstökum flokki hjá sér sem er fyrir glúteinlausar uppskriftir. Kíkið endilega á það. Það …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Rúsínu og vanillu “ostakaka” (tofukaka) – Glúteinlaus

Hér kemur flott uppskrift frá henni Ingu 50 gr. kornflex (mais eða bókhveitiflögur) 50 gr. cashew hnetur 11/2 msk. kaldpressuð ólífuolía 200 gr. stíft tofu 2-3 msk. hunang eða sýróp (t.d. agave) 2 tsk. vanilluduft rifinn börkur af einni appelsínu (lífrænni) 4 egg 50 gr. hrísgrjónamjöl 1 tsk. vínsteinslyftiduft 50 …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →