Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra
UmhverfiðUmhverfisvernd

Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra

Við höfum greint frá því hér í Heilsubankanum að búfé veldur hlýnun andrúmslofts (sjá hér – Búfé veldur hlýnun andrúmslofts). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu er nú verið að þróa pillu sem kemur í veg fyrir vindgang hjá kúm og er það nýjasta aðferðin til að vinna á móti hlýnun loftslags. …

READ MORE →
Flokkun garðúrgangs
Á heimilinuEndurvinnslaGarðurinnHeimilið

Flokkun garðaúrgangs

Það eru eflaust margir sem hafa hug á að byrja að vinna í garðinum um komandi helgi enda er um langa helgi að ræða, Hvítasunnuhelgina. Þá er gott að huga að flokkun garðaúrgangs og skilum hans til endurvinnslu. Á vefsíðu Sorpu kemur fram að flokka á garðaúrgang í þrennt. Númer …

READ MORE →