UppskriftirÝmislegt

Hnetu og ávaxtastykki

Ég tel að það sé algengast að fólk freistist til að fá sér óhollustuna þegar það er á þönum og vantar eitthvað til að grípa í. Inga sendi okkur þessa flottu uppskrift og það er um að gera að útbúa í frystinn og grípa með sér áður en haldið er …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Íslensk kjötsúpa

Gamla, góða kjötsúpan á vel við á köldum og vindasömum haustdögum. Þeir sem ekki borða kjöt geta sleppt kjötinu og notað eilítið meira af krafti í staðinn. 1 kg. súpukjöt 2 ltr. vatn 3 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 2 laukar 8 meðalstórar, soðnar kartöflur 1 stór rófa 8 gulrætur 2 dl. …

READ MORE →