Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gólfmotturnar þrifnar

Besta ráðið til að djúphreinsa gólfmottur án þess að setja þær í hreinsun eða teppahreinsivél, er að fara með þær út þegar frost er og nýfallinn snjór. Þá er snjórinn ennþá hreinn og nægilega þurr. Dustið motturnar eins og venjulega eða ryksugið, áður en þið farið með þær út. Snúið þeim …

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gluggaþvottur

Þar sem vorhreingerningar landans fara að skella á og allir gluggar eru skítugir eftir veturinn er hér eitt gott ráð. Þegar búið er að þvo gluggana er gott að strjúka yfir þá með nælonsokk, þannig verður glugginn alveg glansandi og engar rendur sjást eftir gluggasköfuna.

READ MORE →