Heilsa

Magaspik og hrörnun hugans

Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á, að þeir sem eru með mikla fitusöfnun á maganum eru talsvert líklegir til að þjást af sykursýki, hjartasjúkdómum og vitglöpum eins og Alzheimer, síðar á lífsleiðinni. Fólk er misjafnlega vaxið. Sumir safna fitu á rass og læri, aðrir jafnt um líkamann og enn aðrir …

READ MORE →
Gönguferðir
Greinar um hreyfinguHreyfing

Gönguferðir – bæði fyrir hjartað og heilann

Nú nálgast vorið óðfluga. Brumin að byrja að sjást á trjánum og nokkrar flugur hafa þegar flogið frá sínum dvalarstað og farnar að suða í gluggunum. Eitt af því sem að er svo yndislegt við vorið er að birtan er meiri og dagurinn lengist. Nú fara krakkarnir ekki í skólann …

READ MORE →
grænt te
MataræðiÝmis ráð

Grænt te lengir lífaldurinn

Nokkrir bollar á dag af Grænu tei – dugar það til að ná 100 ára aldri eða jafnvel meira? Í Japan er hæsta prósentuhlutfall í heiminum af fólki sem að náð hefur 100 ára aldri eða meira. Er það tilviljun að 80% þessa fólks, drekkur Grænt te daglega, eins og …

READ MORE →