ÁleggUppskriftir

Kjúklingabaunakæfa (Hummus)

3 bollar soðnar kjúklingabaunir (1 bolli ósoðnar) 2 hvítlauksrif 1 laukur 5 msk. tahini 3 msk. ferskar kryddjurtir 5 msk. ferskur sítrónusafi 1 msk. tamari soyasósa 1 tsk. salt 1 tsk. karrý Cayenne pipar Hvítlaukur, laukur og kryddjurtir sett í matvinnsluvél og maukað. Soðnum kjúklingabaununum, tahini-inu, sítrónusafanum, soyasósunni og kryddi …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Hummus

300 gr soðnar kjúklingabaunir 3 msk. tahini 1/2 sítróna (safi) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar 1 vænn kvistur kóríander 1/4 búnt steinselja 1/2 tsk. cumminduft smá chiliduft 3 msk. tamarisósa salt ef vill Setjið allt í matvinnsluvél, nema kjúklingabaunir og tahini, og maukið vel. Bætið kjúklingabaunum út í og að …

READ MORE →
Móðir náttúra
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Móðir náttúra

Pistill frá Sollu Hollt og gott í hádeginu eða bara allan daginn Ég var spurð að því um daginn hvaða kokkur hefði haft mest áhrif á mig og mína eldamennsku. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um: Kalli bróðir. Hann fór að læra kokkinn eftir stúdentspróf og var að …

READ MORE →
Gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?

Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …

READ MORE →