góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
Skortur á fitusýrum og offita barna
MataræðiÝmis ráð

Skortur á fitusýrum og offita barna

Skortur á góðum fitusýrum getur verið orsök offitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýlegri sænskri rannsókn, sem gerð var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg. Kannaður var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóði, hjá hópi 4 ára barna, að sama skapi var mældur fitustuðull (BMI) þeirra og þessir …

READ MORE →
minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →
er mjólk holl?
FæðuóþolMataræði

Deildar meiningar um hollustugildi mjólkur

Á þriðjudagskvöldið í síðustu viku, 6. maí 2008, var Jóhanna Vilhjálmsdóttir með góða samantekt á ólíkum sjónarmiðum gagnvart hollustugildi mjólkur, í Kastljósþætti kvöldsins. Jóhanna ræddi við Laufeyju Steingrímsdóttur prófessor við Landbúnaðarháskólann og við Hallgrím Magnússon lækni. Ég birti hér helstu punktana sem komu fram í þessum viðtölum. Laufey byrjaði á …

READ MORE →
JurtirMataræði

Kanill

Sænsk rannsókn hefur rennt stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna að kanill getur verið góður í meðferð við sykursýki 2. Rannsóknin sýndi marktæka minnkun í blóðsykri hjá sjúklingum sem notuðu 6 grömm af kanil út á hrísgrjónagrautinn sinn, í samanburði við sjúklinga sem ekki notuðu kanil. Í kanilnum hafa fundist …

READ MORE →