Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →
Úthaldsíþróttir og næring
Greinar um hreyfinguHreyfing

Úthaldsíþróttir og næring

Í nýjasta tölublaði Útiveru (4. tbl, 5. árg.) er góð grein, eftir Sigurð V. Smárason, þar sem hann fjallar um mikilvæg atriði sem þarf að huga að hjá fólki sem stundar úthaldsíþróttir. Hann er þar að skoða hvernig við höldum jafnvægi á vökvabúskapnum og söltum líkamans. Þeim mun lengur sem …

READ MORE →
Endorfín
Greinar um hreyfinguHreyfing

Endorfín – vímuefni líkamans

Endorfín er taugaboðefni sem framleitt er í heiladingli og verður til við stífa líkamsþjálfun, þegar við komumst í uppnám og við fullnægingu. Þegar efnið losnar frá heiladinglinum fer það út í blóðrásina og berst til mænunnar og heilans. Það hefur sársaukaslævandi áhrif og veldur vellíðan. Endorfín virkar eins og náttúrulegar …

READ MORE →