Afhverju fer kaffiverð hækkandi?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Af hverju fer kaffiverð hækkandi?

Það óar kannski mörgum við því hve poki af kaffibaunum er orðinn dýr. En það er ekki eingöngu græðgi kaffibaunaræktenda, skattar og álagning sem því veldur. Aðstæður til kaffiræktunar hafa breyst á síðustu árum og það ekki til batnaðar. Helstu ræktunarsvæði kaffibauna eru í Mið-Ameríku, Brasilíu, Afríku og á Indlandi. …

READ MORE →
Franskar kartöflur
MataræðiÝmis ráð

Skaðleg efni í elduðum mat

Það er alltaf að koma betur í ljós að ákveðin efni í “venjulegum” mat og þá sérstaklega mjög elduðum mat geta verið krabbameinsvaldandi. Nýlegar rannsóknir sýna að mikil neysla Acrylamides stóreykur líkur á krabbameini í leghálsi og eggjastokkum hjá konum. Acrylamide myndast þegar matur er mikið steiktur eða hitaður, þannig …

READ MORE →