JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Mangodesert

4 dl mangóbitar ½ dl kókosvatn 2-3 msk agavesýróp 1-2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft smá himalayasalt 2 dl mangobitar 1 msk malað kakónibbs eða hreint lífrænt kakóduft   Setjið allt í blandara nema 2 dl af mangobitum, og blandið vel. Sejtið í desertglös í lögum, mangosósu og mangobita. …

READ MORE →
græna völvan
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heitasta heilsuhráefnið 2008

Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …

READ MORE →