Kökur og eftirréttirUppskriftir

Mangodesert

  • 4 dl mangóbitar
  • ½ dl kókosvatn
  • 2-3 msk agavesýróp
  • 1-2 msk kaldpressuð kókosolía
  • 1 tsk vanilluduft
  • smá himalayasalt
  • 2 dl mangobitar
  • 1 msk malað kakónibbs eða hreint lífrænt kakóduft

 

Setjið allt í blandara nema 2 dl af mangobitum, og blandið vel.

Sejtið í desertglös í lögum, mangosósu og mangobita.

Endið á að strá smá rifnu appelsínuhýði og kakódufti yfir hvern skammt.

Geymist í kæli ef þið ætlið ekki að borða hann strax

 

Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Banana pítsa m/súkkulaði

Next post

Bara rabarbara og banana ís

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *