JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólaísinn

Heimalagaði ísinn er algerlega ómissandi á mínu heimili um jól.  2 stk. egg 1 dl. sýróp (Agave-, Hlyn- eða Hrísgrjónasýróp) Vanilludropar 1 peli þeyttur rjómi Þeytið eggjum og sýrópi vel saman þar til blandan orðin loftkennd og létt. Bragðbætið með vanilludropum. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við eggjakremið. …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Súkkulaðibitakökur í hollari kantinum :)

Systir mín var að dunda sér við að breyta uppáhalds jólasmákökum okkur systkinanna yfir í hollari áherslur og ég get ekki beðið eftir að prófa 1/2 bolli smjör (ca. 100 g) 3/4 bolli Agave-sýróp (eða eitthvað annað sýróp) 1/4 bolli Xylitol 1 stk. egg 1 bolli heilhveiti 1/2 bolli spelt …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Páskaegg úr heimalöguðu súkkulaði

Uppskrift: 1 meðalstórt egg eða 2 minni Formin fást í versluninni Pipar og Salt Klapparstíg og eru til í mismunandi stærðum. Páskaegg Fyrst þarf að búa til eigið súkkulaði: 1 dl lífrænt kakóduft ½ dl kaldpressuð kókosolía ½ dl kakósmjör ½ dl agavesýróp Setjið kakóduft + kókosolíu (fljótandi) + kakósmjör …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Tamarifræ

2 dl lífræn sólblómafræ* 3-4 msk tamarisósa* 1 msk agavesýróp* ef vill Hitið ofninn í 200°C, setjið sólblómafræin í ofnskúffu og látið bakast í rúmlega 5 mín. Takið þá skúffuna út og hellið yfir tamarísósunni og agavesýrópinu (má sleppa því) og hrærið vel saman og bakið áfram í 3-5 mín. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja- og pecanmuffins

Birtum hér aðra bláberjauppskrift fyrir þá sem eru að drukkna í nýtíndum, himneskum berjum. Fengum þessa uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar, cafesigrun.com. 300 gr lítil bláber, frosin eða fersk. Ef notuð eru frosin skal taka þau út úr frystinum rétt áður en þau eru sett í deigið og losuð sundur …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Mangodesert

4 dl mangóbitar ½ dl kókosvatn 2-3 msk agavesýróp 1-2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft smá himalayasalt 2 dl mangobitar 1 msk malað kakónibbs eða hreint lífrænt kakóduft   Setjið allt í blandara nema 2 dl af mangobitum, og blandið vel. Sejtið í desertglös í lögum, mangosósu og mangobita. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Banana pítsa m/súkkulaði

Þegar þið bakið þessa pítsabotna (sjá hér) þá bætið þið útí uppskriftina 1 msk kanilduft og 1-2 msk agavesýróp. 1 forbakaður pítsabotn m/kanil + agave* 4 bananar 1 tsk kanill 1 dl kaldpressuð lífræn kókosolía* 1 dl hreint lífrænt kakóduft* ½ dl agavesýróp* Skerið bananana í bita og raðið oná …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Rúsínu og vanillu “ostakaka” (tofukaka) – Glúteinlaus

Hér kemur flott uppskrift frá henni Ingu 50 gr. kornflex (mais eða bókhveitiflögur) 50 gr. cashew hnetur 11/2 msk. kaldpressuð ólífuolía 200 gr. stíft tofu 2-3 msk. hunang eða sýróp (t.d. agave) 2 tsk. vanilluduft rifinn börkur af einni appelsínu (lífrænni) 4 egg 50 gr. hrísgrjónamjöl 1 tsk. vínsteinslyftiduft 50 …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlaus súkkulaðikaka

100g möndlur* 100g kókosmjöl* 200g döðlur* 2-3 msk hreint kakóduft* ½ hreint vanilluduft setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman   Súkkulaðikrem 1 dl kaldpressuð kókosolía* 1 dl hreint kakóduft* ½ dl agavesýróp* 1 tsk alkaliveduft (má sleppa)   Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði …

READ MORE →