SalötUppskriftir

Rauðrófusalat m/fræjum

2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Sykurlaus bláberjasulta

Ég hætti að sulta í mörg ár eftir að ég breytti til í mataræði mínu, þar til ég uppgötvaði að maður getur notað alls kyns önnur sætuefni, heldur en hvítan sykur, í sultugerðina. Ég nota helst Agave síróp þar sem það fer mjög vel í mig. Einnig er hægt að …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott

  150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …

READ MORE →