Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlaus súkkulaðikaka

  • 100g möndlur*
  • 100g kókosmjöl*
  • 200g döðlur*
  • 2-3 msk hreint kakóduft*
  • ½ hreint vanilluduft

setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman

 

Súkkulaðikrem

  • 1 dl kaldpressuð kókosolía*
  • 1 dl hreint kakóduft*
  • ½ dl agavesýróp*
  • 1 tsk alkaliveduft (má sleppa)

 

Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði í fljótandi

Setjið síðan fljótandi kókosolíu, kakóduft, agavesýróp og alkaliveduft í skál og hrærið þessu saman.

Hellið síðan yfir kökuna og setjið inn í frysti í 1-2 klst.

Ef þið sestjið alkaliveduftið út í súkkulaðið þá fer sýrópið mikið hægar út í blóðið og þá helst blóðsykurinn í betra jafnvægi.

Ath að það kemur ekkert “grænt” bragð af súkkulaðinu við að setja duftið út í það.

 

Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Bláberja-ísterta

Next post

Glúteinlausar Muffins

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *