Kökur og eftirréttirUppskriftir

Kókoshveitisúkkulaðikaka

½ bolli af ferskri kókosolíu ¼ bolli af kakódufti (t.d. Dagoba) ¼ bolli af kókosmjólk 9 egg 1 ½ bolli Steviva sætuefnablöndu ¾ teskeið Himalayasalt 1 teskeið vanilluduft ¾ bolli síað kókoshveiti ¾ teskeið sódaduft   Bræðið kókosolíuna á lágum hita (eða látið standa í skál í potti fylltum með …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlaus súkkulaðikaka

100g möndlur* 100g kókosmjöl* 200g döðlur* 2-3 msk hreint kakóduft* ½ hreint vanilluduft setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman   Súkkulaðikrem 1 dl kaldpressuð kókosolía* 1 dl hreint kakóduft* ½ dl agavesýróp* 1 tsk alkaliveduft (má sleppa)   Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði …

READ MORE →
kókoshveiti
FæðuóþolMataræðiUppskriftir

Glútenlaust kókoshveiti

Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …

READ MORE →