UppskriftirÝmislegt

Tamarifræ

  • 2 dl lífræn sólblómafræ*
  • 3-4 msk tamarisósa*
  • 1 msk agavesýróp* ef vill

Hitið ofninn í 200°C, setjið sólblómafræin í ofnskúffu og látið bakast í rúmlega 5 mín.

Takið þá skúffuna út og hellið yfir tamarísósunni og agavesýrópinu (má sleppa því) og hrærið vel saman og bakið áfram í 3-5 mín.

Frábært að gera stóran skammt af þessu og eiga til að strá út á alls konar salöt og mat.

*fæst frá Himneskri hollustu

 

Uppskrift: Sólrík Eiríksdóttir

Previous post

Köld sósa

Next post

Heimalagað páskaegg úr Carob súkkulaði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *