GrænmetisréttirUppskriftir

Öðruvísi blómkál í karrýsósu

½ kg blómkál, skorið í passlega stóra munnbita Marinering: 3 msk kaldpressuð hörfræolía* 2 msk sítrónusafi Sósan: 1 young coconut, bæði vatn og kjöt, fæst í Hagkaup safinn úr ½ lime 2 cm engiferrót 1 hvítlauksrif 1 limelauf 2-3 cm biti sítrónugras 2 tsk karrýduft ½ tsk himalayasalt smá biti …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Rauðrófupottréttur

1 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos eða ólífu 1 rauðlaukur, smátt saxaður 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk fínt saxaður engifer 1 limelauf 1 ½ tsk malað cuminduft 1 tsk karrýduft eða curry paste ½ tsk turmeric ½ – 1 tsk himalayasalt 1/8 tsk cayenne pipar 3 stk meðalstórar rauðrófur 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kasjúkarrí, fyrir 4-6 persónur

2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karríduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Dahlbollur

2 dl soðnar rauðar linsur 1 dl rifnar gulrætur 1 dl rifin sellerírót 1 dl malaðar kasjúhnetur 1 búnt ferskur kóríander, smátt saxaður 2 msk mangó chutney (þitt uppáhalds) 2 tsk karrýduft (t.d. það lífræna frá Herbaria) 1 tsk ger-, msg-, glútenlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá cayenne pipar ef …

READ MORE →