FæðubótarefniMataræði

Að halda húðinni fallegri

Húðin er stærsta líffæri líkamans og er öflug vörn gegn umheiminum, hún stjórnar hita- og vökvajafnvægi líkamans og hindrar að skaðlegar örverur eigi greiðan aðgang að honum. Húðin skiptist í þrjú lög. Innsta lagið nefnist undirhúð, sem að einangrar líkamann, næst er leðrið með þéttu æðaneti, taugum og svitakirtlum. Yst …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólakakan hennar Sollu

Ég fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu – fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við 200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær 2 dl agave* 1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana 3-4 egg  …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
Agave sýróp í stað sykurs
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Agave sýróp í stað sykurs

Ef skipta á sykri út í stað sýróps þá er gott að miða við 1 dl. sykur =1/3 -1/2 dl. Agave sýróp

READ MORE →
Kókosolía í stað smjörlíkis
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Kókosolía í stað smjörlíkis

Ef þið viljið nota kókosolíu í stað smjörlíkis í uppskriftum þá er gott að miða við 1 dl. smjörlíki = ¾ dl. kókosolía

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
pistill flatbökur
BrauðMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Flatbökur – Pítsur

Pistill frá Sollu – Upplagður matur í tímaleysi aðventunnar – eiga frystan pitsubotn, skella fyllingu ofaná, inn í ofn og BINGO Skyndibita breytt í heilsubita Saltfiskur, saltkjöt og bjúgu voru meðal þess sem aldrei voru á boðstólnum á mínu heimili þegar ég var að alast upp. Móðir mín hafði upp …

READ MORE →