Krumpaðir dúkar
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Krumpaðir dúkar

Stundum virðist vera sama hversu vel dúkurinn er straujaður, alltaf eru krumpur eftir sem er ómögulegt að ná úr. Einnig eru oft í þeim brot eftir að þeir hafa legið lengi samanbrotnir í skúffunni. Gott ráð er að leggja dúkinn á borðið daginn áður en halda skal boðið, spreyja létt …

READ MORE →