SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Eplasalat

½ hvítkálshaus 2 græn epli 1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eða steinselja ½ dl ristaðar heslihnetur* Salatdressing: 1 dl kasjúhnetur* lagðar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira) ¾ dl vatn 1-2 msk sítrónusafi 1 msk lífrænt dijon sinnep* 2 hvítlauksrif 2 döðlur* 1 tsk gott lífrænt karrý* …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Kjúklingabaunakæfa (Hummus)

3 bollar soðnar kjúklingabaunir (1 bolli ósoðnar) 2 hvítlauksrif 1 laukur 5 msk. tahini 3 msk. ferskar kryddjurtir 5 msk. ferskur sítrónusafi 1 msk. tamari soyasósa 1 tsk. salt 1 tsk. karrý Cayenne pipar Hvítlaukur, laukur og kryddjurtir sett í matvinnsluvél og maukað. Soðnum kjúklingabaununum, tahini-inu, sítrónusafanum, soyasósunni og kryddi …

READ MORE →
Gróðursetning og kryddjurtir
JurtirMataræði

Kryddjurtir og gróðursetning þeirra

Kryddjurtir Kryddjurtir í pottum í garðinum, á svölunum og í gluggakistunni í eldhúsinu ættu að vera í hverju heimilishaldi. Oft reynist erfitt að halda lífi í kryddjurtunum yfir vetrartímann. Því getur verið best að klippa þær alveg niður á haustin, saxa þær niður og frysta t.d. í litlum plastílátum eða …

READ MORE →
Kryddjurtir
JurtirMataræði

Góð leið til að geyma kryddjurtir

Nú er farið að hausta og kryddjurtirnar í garðinum fara að láta á sjá. Góð leið til að geyma uppskeruna er annað hvort að þurrka hana eða frysta. Besta leiðin við þurrkun er að binda stönglana saman í knippi og hengja upp öfuga á hlýjum og þurrum stað. Sumar kryddjurtir …

READ MORE →