Acidophilus
FæðubótarefniMataræði

Acidophilus

Heitið á fæðubótarefninu Acidophilus hefur ekki verið þýtt almennilega á íslensku en fræðilega heitið er Lactobacillus Acidophilus. Acidophilusinn er tegund “góðra” baktería eða gerla sem finnast í meltingarvegi okkar og leggöngum kvenna. Gerillinn aðstoðar við meltingu próteina, hann vinnur á móti sveppasýkingu, aðstoðar við minnkun kólesteróls í blóði, styður við …

READ MORE →