Getum við gert betur?
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Getum við gert betur?

Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …

READ MORE →
Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →