Steinselja
JurtirMataræði

Steinselja

Steinselja er meinholl og fjölhæf kryddjurt. Hún er ein algengasta kryddjurtin í Evrópu og má nota hana á margvíslegan hátt. Steinseljan er uppfull af næringarefnum og þekkt fyrir mikið magn C vítamíns. Hún inniheldur hlutfallslega meira C vítamín en appelsínur. Önnur næringarefni eru kalk, fólínsýra, járn, magnesíum, mangan, fosfór, kalíum, …

READ MORE →
Vallhumall
JurtirMataræði

Vallhumall

Ein jurt sem ég tíni á hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsæl lækningajurt og er hún jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Í jurtinni eru þekkt efni sem örva blóðstorknun og var jurtin notuð mikið, fyrr á tímum, til að stöðva blæðingar. Hún vinnur einnig á bólgum …

READ MORE →