Drukknum ekki í rusli
EndurvinnslaUmhverfiðUmhverfisvernd

Drukknum ekki í rusli!

Magn úrgangs í heiminum vex stöðugt og erum við hér á landi engin undantekning. Hvert mannsbarn á Íslandi hendir um þrjú hundruð kílóum af úrgangi á hverju ári og þá er ekki talinn úrgangur frá öðru en heimilunum. Endurvinnsla á úrgangi hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum en þrátt fyrir …

READ MORE →
Flokkun garðúrgangs
Á heimilinuEndurvinnslaGarðurinnHeimilið

Flokkun garðaúrgangs

Það eru eflaust margir sem hafa hug á að byrja að vinna í garðinum um komandi helgi enda er um langa helgi að ræða, Hvítasunnuhelgina. Þá er gott að huga að flokkun garðaúrgangs og skilum hans til endurvinnslu. Á vefsíðu Sorpu kemur fram að flokka á garðaúrgang í þrennt. Númer …

READ MORE →