Reynslusaga

Reynslusaga – Veiking ónæmiskerfisins vegna ofnotkunar sýklalyfja

Í framhaldi af skrifum um vaxandi notkun sýklalyfja langar mig að deila með ykkur reynslu minni af þessum málum. Ég á tvö börn sem í dag eru á 16. og 19. aldursári. Þegar þau voru lítil hafði ég litla þekkingu á tengslum lífsstíls og heilsu og í ofanálag má segja …

READ MORE →