Heilsa

Hormónameðferð

Þrátt fyrir mikla umræðu um rannsóknina á hormónameðferð við breytingaskeiðinu, sem hætt var vegna alvarlegra afleiðinga á heilsu kvenna, eru flestar konur í Bandaríkjunum ómeðvitaðar um hugsanlega hættu samfara hormónameðferð. Ég veit til að læknar á Íslandi eru enn að ávísa hormónalyfjum og hvet ég konur til að skoða málin …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →