Sprungur á bak við eyru
MataræðiÝmis ráð

Sprungur á bak við eyru

Sprungur á bak við eyrun er merki um sinkskort. Borðið mikið af graskersfræjum, sesamfræjum, hnetum, sjávarfangi og tofu.

READ MORE →
Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum

Setjið saman það sem þarf á rúmið, lak, sængurver og koddaver. Hafið bunkann í hæfilegri stærð svo að hægt sé að setja allt settið saman inn í eitt koddaverið. Þá er kominn mjög svo meðfærilegur bunki, allt á einum stað og auðvelt að kippa honum undan öðrum bunkum á hillunni. …

READ MORE →
Að sparsla í göt eftir nagla
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að sparsla í göt eftir nagla

Til að sparsla í göt á vegg, eftir nagla og skrúfur, er gott að gera þunna sparslblöndu, fá sér þykkt sogrör og fylla það með sparslblöndunni. Svo er rörinu stungið alveg inn í gatið á veggnum, rörið er klemmt saman og blöndunni þrýst inn í gatið. Á þennan hátt fyllist …

READ MORE →
Lausir gómar og gervitennur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Lausir gómar og gervitennur

Góð aðferð til að þrífa lausa góma og gervitennur er að láta standa í ediki yfir nótt og bursta svo yfir með tannkremi að morgni.  

READ MORE →
Snyrtivörur úr eldhúsinu
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Snyrtivörur úr eldhúsinu

Burstið tennurnar upp úr bökunarsóda, það gerir tennurnar hvítari. Berið hreint, hrátt hunang á andlitið og leggið agúrkusneiðar yfir, þetta gefur húðinni fallegan og heilbrigðan gljáa. Berið eplaedik á öldrunarbletti á húðinni, það deyfir blettina.

READ MORE →
Ólívur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Ólífur

Ef sett er sítrónusneið neðst í krukku með ólífum, eftir að búið er að opna krukkuna haldast ólífurnar lengur ferskar og fínar.

READ MORE →
Paprika
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Paprika

Ef paprikan er orðin eitthvað slöpp, búin að missa stinnleikann og orðin svolítið krumpuð, er gott ráð að skera hana í tvennt, taka kjarnann út og láta hana liggja í köldu vatni í nokkra klukkustundir þá verður hún stinn og flott og hægt að nota hana með sóma.

READ MORE →
Hvítlaukspressa
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Hvítlaukspressan

Ef sett er smá matarolía með í hvítlaukspressuna er auðveldara að kreista hvítlaukinn og ekki nóg með það, heldur er mun auðveldara að þrífa hvítlaukspressuna á eftir.

READ MORE →
Að rífa ost
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að rífa ost

Ef sett er smá af matarolíu á rifjárnið, áður en osturinn er rifinn niður, þá klístrast hann ekki saman í hrúgu.

READ MORE →
Spírandi kartöflur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Spírandi kartöflur

Ef epli er sett í kartöflupokann þá spíra kartöflurnar síður, allavega spíra þær ekki jafn fljótt.

READ MORE →