Að halda matreiðslubókinni opinni
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að halda matreiðslubókinni opinni

Ef erfitt er að láta matreiðslubókina haldast á þeirri síðu sem uppskriftin er, sem verið er að nota, settu þá teygjur sitt hvoru megin til að halda henni opinni. Með þessum hætti, er síður hætta á, að búa til eftirrétt, með kjöti og grænum baunum -ódýr og þægileg lausn.

READ MORE →
Að tala frammi fyrir hópi fólks
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Mörgum finnst algjör pína að standa upp og tala fyrir framan hóp fólks. Þeir leggja sig í líma við að komast hjá slíkri aðstöðu, bjóða sig ekki fram til að vinna að málefnum, taka þátt í nefndum, segja ekki álit sitt eða annað vegna hættu á að þurfa að tala …

READ MORE →
Flugur á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Eru flugur vandamál?

Nú er jörð að grænka, fuglar farnir að tísta og flugur að suða. Það eru þó ekki allir mjög ánægðir með suð flugnanna, sérstaklega ekki inni í íbúðarhúsum. Mikill óþrifnaður getur einnig verið af þeim og geta húsflugur borið með sér bakteríur og annan óáran. Ef flugur eru vandamál á …

READ MORE →
Kryddjurtir
JurtirMataræði

Góð leið til að geyma kryddjurtir

Nú er farið að hausta og kryddjurtirnar í garðinum fara að láta á sjá. Góð leið til að geyma uppskeruna er annað hvort að þurrka hana eða frysta. Besta leiðin við þurrkun er að binda stönglana saman í knippi og hengja upp öfuga á hlýjum og þurrum stað. Sumar kryddjurtir …

READ MORE →