Lífræn ræktun og flutningur
UmhverfiðUmhverfisvernd

Lífræn ræktun og flutningur

Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …

READ MORE →
Fræsafn
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fræsafn

Erfðabreytt ræktun og iðnaður vinnur sífellt á móti líffræðilegri fjölbreytni og á hún meir og meir í vök að verjast. Til dæmis má nefna að hér áður fyrr voru ræktuð hundruðir tegunda af kartöflum og maís í heiminum, en nú eru þetta nokkrar tegundir og þeim fækkar stöðugt. Eitt af …

READ MORE →