Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Ef rauðvín hellist í föt þá er ágætis húsráð að hella salti á blettinn og láta saltið draga rauðvínið í sig.  Dusta það síðan af og endurtaka leikinn. Síðan er gott að setja einnig sódavatn á blettinn og nudda svo úr með köldu vatni. Muna alltaf að nota kalt vatn …

READ MORE →
Hvíttið tennur með jarðaberjum
HeimiliðSnyrtivörur

Hvíttið tennurnar með jarðarberjum

Stöðugt færist í vöxt að fólk reyni ýmsar aðferðir til að fá tennur sínar perluhvítar. Ýmislegt hefur áhrif á að tennurnar í okkur litast en nýtt viðmið í dag, kemur eflaust frá stórstjörnunum í Ameríkunni, þar sem enginn er maður með mönnum, nema fara reglulega í tannhvíttun. Hér á landi …

READ MORE →
minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →
Flavonoids
FæðubótarefniMataræði

Flavonoids

Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …

READ MORE →