SalötUppskriftir

Kjúklingasumarsalat

Í tilefni af sumarkomunni í Reykjavík kemur hér uppskrift af ljúffengu sumarsalati frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com. Það er svo gott að borða mikið af léttu og gómsætu salati á sumrin og við getum farið að æfa okkur, þó að hitatölurnar á landinu séu nú ekki spennandi ennþá. Kjúklingasumarsalat Fyrir …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →