ÁleggUppskriftir

Hummus

300 gr soðnar kjúklingabaunir 3 msk. tahini 1/2 sítróna (safi) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar 1 vænn kvistur kóríander 1/4 búnt steinselja 1/2 tsk. cumminduft smá chiliduft 3 msk. tamarisósa salt ef vill Setjið allt í matvinnsluvél, nema kjúklingabaunir og tahini, og maukið vel. Bætið kjúklingabaunum út í og að …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Bragðbætt vatn

Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Fjallagrasate

2 tsk fjallagrös 2-3 dl vatn Hunang Sítróna Hellið sjóðandi vatni yfir grösin, látið standa undir loki í 10 mínútur. Bragðbætið með hunangi eða sítrónu. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna limónan eða sítrónan

2 dl kókosvatn eða vatn safi og hýði af 1 sítrónu eða limónu 1 lífrænt og grænt epli, skorið í fernt og steinhreinsað 100g spínat ¼ búnt fersk mynta (bara laufin – ekki stöngullinn) ½ – 1 avókadó Setjið kókosvatnið í blandara ásamt sítrónusafa + hýði og epli og blandið …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →