Streita
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Streita

Streita er það sem að hrjáir alltof marga í okkar nútíma þjóðfélagi. Algengt er orðið að menn og konur, hreinlega verða veik og þurfa að leggjast í rúmið vegna stresseinkenna og ofþreytu. Hér eru nokkur góð atriði til að hafa í huga þegar að vinnan er farin að valda óþægindum. …

READ MORE →
Frestunarárátta
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Frestunarárátta

Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …

READ MORE →