HeilsaVandamál og úrræði

Ráð við sólbruna

Við sögðum frá því hér um daginn að meirihluti sólarvarna gera ekki það gagn sem þeim er ætlað. Það er því mikilvægt að vanda vel til þegar velja á sólarvörn. En ef svo illa vill til að þið brennið eru mörg góð ráð við sólbruna sem leynast inni á heimilum …

READ MORE →
Sólarvörn
HeimiliðSnyrtivörur

Sólarvörn

Nýlega var framkvæmd könnun á gæðum og virkni sólarvarna og kom í ljós að 84% þeirra 785 vörumerkja sem skoðuð voru gáfu ófullnægjandi vörn gagnvart skaðsemi sólargeisla eða innihéldu efni sem geta verið skaðleg fyrir líkamann. Þessi könnun var framkvæmd í Bandaríkjunum af Environmental Working Group. Meðal annars kom í …

READ MORE →