hvítur sykur eða hrásykur?
MataræðiÝmis ráð

Hvítur sykur eða Hrásykur?

Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …

READ MORE →
kókoshveiti
FæðuóþolMataræðiUppskriftir

Glútenlaust kókoshveiti

Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …

READ MORE →
Hvað er stevía
JurtirMataræði

Stevía

Hin stórmerkilega jurt stevía, er upprunalega ættuð frá Suður Ameríku, nánar tiltekið frá Paraguay. Hún vex þar vilt, sem og í fleiri löndum álfunnar. Þar hefur hún verið notuð öldum saman til að gera biturt te sætt og bragðbæta ýmis jurtalyf. Eins voru laufin tuggin vegna hins dásamlega náttúrulega sætubragðs. …

READ MORE →