Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að pússa silfrið

-Gott ráð til að pússa silfrið. Sjóðið vatn og hellið í bala, setjið álpappírsræmur út í og smá slatta af matarsóda og leggið síðan silfrið í. -Tannkrem er líka gott á silfur, nudda og skola svo með köldu vatni.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gólfmotturnar þrifnar

Besta ráðið til að djúphreinsa gólfmottur án þess að setja þær í hreinsun eða teppahreinsivél, er að fara með þær út þegar frost er og nýfallinn snjór. Þá er snjórinn ennþá hreinn og nægilega þurr. Dustið motturnar eins og venjulega eða ryksugið, áður en þið farið með þær út. Snúið þeim …

READ MORE →
Grapefruit Seeds Extract (GSE)
FæðubótarefniMataræði

Grapefruit Seeds Extract (GSE)

Grapefruit seeds extract (GSE) er unnið úr steinum grape aldins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf. GSE inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best að hvíla inn …

READ MORE →