Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Ef rauðvín hellist í föt þá er ágætis húsráð að hella salti á blettinn og láta saltið draga rauðvínið í sig.  Dusta það síðan af og endurtaka leikinn. Síðan er gott að setja einnig sódavatn á blettinn og nudda svo úr með köldu vatni. Muna alltaf að nota kalt vatn …

READ MORE →
Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?

Hellið á blettinn hydrogen peroxide lausn, (sótthreinsivökvi sem fæst í flestum apótekum). Við það freyðir vökvinn og eftir að hættir að freyða, dumpið þá með tusku, eða eldhúspappír á blettinn til að sjúga hann upp. Haldið áfram þangað til að bletturinn er horfinn. Athugið að þetta virkar ekki á gamla …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →