góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
Bananar eru kalíumríkir
FæðubótarefniMataræði

Kalíum (Potassium)

Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …

READ MORE →