Fair Trade
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fair Trade vörur

Oft berast okkur fréttir af börnum eða fólki í þriðja heiminum sem vinnur við hættuleg og ómannúðleg skilyrði, til þess eins að framleiða vörur fyrir hinn vestræna heim. Þessi óhagstæðu skilyrði skapast þegar verið er að ná vöruverði niður og kaupendur eru eingöngu tilbúnir til að greiða algjört lágmarksverð fyrir …

READ MORE →
UmhverfiðUmhverfisvernd

Sóun Íslendinga

Í Kastljósþætti í vikunni var umfjöllun um könnun sem gerð var um sóun Íslendinga á verðmætum og í hvaða þáttum hún helst liggur. Brynja Þorgeirsdóttir ræddi þar við Einar Már Þórðarsson stjórnmálafræðing sem var einn þeirra sem stóð að þessari rannsókn og Rögnu Halldórsdóttur, starfsmann hjá Sorpu. Fram kom að …

READ MORE →