HeilsaVandamál og úrræði

Ýmsir húðkvillar

Ef húð í andliti er þurr og flögnuð, prófið að skera sneið af hrárri kartöflu og nudda varlega yfir flagnaða svæðið, oftast á nefi, enni, kinnum og höku. Hreinsið svo varlega með köldu vatni til að loka húðinni. Ef húð er þurr með miklum kláða, setjið 2 matskeiðar af eplaediki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Nýrnasteinar

Drekka hreinan epladjús og eplaedik, hjálpar til við niðurbrot á steinunum. Drekka mikið vatn. Taka Magnesíum og B6 vítamín.

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Hósti

Blandið saman ½ bolla af eplaediki ½ bolla af vatni 1 teskeið af cayenne pipar 4 teskeiðum af hreinu, hráu hunangi Eða Hitið í ofni sítrónu eða lauk (þar til að opnast) Setjið 1 teskeið af heitum sítrónusafa eða heitum lauksafa og blandið við ½ teskeið af hreinu, hráu hunangi …

READ MORE →
Heilsa

Hiksti

Til að losna við hiksta er hægt að sjúga fleyg af sítrónu með Worcester sósu eða kyngja í einum sopa 1 matskeið af eplaediki.

READ MORE →
JurtirMataræði

Hálsbólga

Settu teskeið af eplaediki í vatnsglas, skolaðu hálsinn (skrollaðu vökvanum) og kyngdu svo. Blandaðu ¼ bolla af eplaediki við ¼ bolla af hreinu, hráu hunangi. Taktu inn 1 matskeið 6 x á dag. Eplaedikið vinnur á bakteríunum. (Er líka gott við kvefi og öðrum sýkingum) Blandaðu 1 matskeið af hreinu, …

READ MORE →
Lús og náttúruleg ráð við henni
MataræðiÝmis ráð

Lús og náttúruleg ráð við henni

Lúsin fer ekki í manngreinarálit, allir geta smitast. Á hverju ári koma upp lúsafaraldrar. Höfuðlúsin smitast aðallega við það að höfuð snertast nógu lengi til þess að lúsin komist á milli. Skipst er á höfuðfötum, hárburstum, koddum eða öðru slíku. Lús getur lifað utan líkamans í allt að 20 klukkustundir, …

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →