JurtirMataræði

Hálsbólga

Settu teskeið af eplaediki í vatnsglas, skolaðu hálsinn (skrollaðu vökvanum) og kyngdu svo.

Blandaðu ¼ bolla af eplaediki við ¼ bolla af hreinu, hráu hunangi. Taktu inn 1 matskeið 6 x á dag. Eplaedikið vinnur á bakteríunum. (Er líka gott við kvefi og öðrum sýkingum)

Blandaðu 1 matskeið af hreinu, hráu hunangi og safa úr 1 sítrónu útí bolla af heitu vatni, drukkið sem te.

Settu ögn af Cayenne pipar útí heitt vatn – drukkið sem te.

Previous post

Greiningum á brjóstakrabbameini fækkar í kjölfar minnkandi notkunar hormóna

Next post

Hár blóðþrýstingur og mataræði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *