Jurtate
JurtirMataræði

Jurtate

Te gerð úr jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Bæði til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Ýmsar tilbúnar tetegundir fást nú í stórmörkuðum og heilsubúðum, en ótrúlega auðvelt er að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum. Það sem að þarf til, …

READ MORE →
Steinselja
JurtirMataræði

Steinselja

Steinselja er meinholl og fjölhæf kryddjurt. Hún er ein algengasta kryddjurtin í Evrópu og má nota hana á margvíslegan hátt. Steinseljan er uppfull af næringarefnum og þekkt fyrir mikið magn C vítamíns. Hún inniheldur hlutfallslega meira C vítamín en appelsínur. Önnur næringarefni eru kalk, fólínsýra, járn, magnesíum, mangan, fosfór, kalíum, …

READ MORE →