Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Alexandertækni

Alexandertækni er meðferðarform sem hefur það að markmiði að vinna með líkamsbeitingu. Þar er unnið með að gera okkur meðvituð um líkamsstöðu okkar og röng líkamsbeiting er leiðrétt. Með rangri líkamsstöðu og hreyfingum myndum við spennu í líkamanum sem veldur okkur alls kyns vandamálum. Alexandertækni gengur út á að finna þessa …

READ MORE →
Spenna í öxlum
Vandamál og úrræði

Spenna í öxlum

Steinunn sendi okkur fyrirspurn um stífar axlir og spennu upp í höfuð: “Ég er svo stíf í öxlum og leiðir spennan niður í bak og upp í höfuð. Er hægt að fá ráð við því?” Sæl Steinunn. Það geta verið margar orsakir fyrir svona spennu og því margar leiðir til bata. Þú …

READ MORE →
Tai Chi
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi

Tai chi er ævafornt, kínverskt æfingakerfi sem nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum. Það sem Tai chi gerir meðal annars, er að það losar um spennu í líkamanum, vinnur á móti streitu, eflir ónæmiskerfið, eykur styrk og sveigjanleika líkamans og hefur jákvæð áhrif á blóðrás. Sagan segir að uppruni Tai …

READ MORE →