Frekari meðferðirMeðferðir

EFT (Emotional Freedom Technique)

EFT er tækni sem hjálpar fólki við að takast á við erfiðar tilfinningar. Hún hefur einnig gagnast vel í að takast á við sjúkdóma og verki þar sem oft eru tilfinningar sem liggja til grundvallar veikindum okkar. Þessi tækni vinnur með orkubrautir líkamans og svipar þannig til nálastungna og þrýstipunktanudds. …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Dáleiðsla

Dáleiðsla er nokkurs konar sjálfssefjun. Við dáleiðslu er beitt tækni þar sem athyglinni er beint inn á eitt atriði sem er til skoðunar og sá sem er dáleiddur útilokar allt annað úr vitundinni. Þegar sá sem er dáleiddur er kominn í djúpa leiðslu er hann orðinn sefnæmur. Í þessu vitundarástandi …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Bowentækni

Bowentækni er mjög létt meðferðarform sem hefur það að markmiði að virkja lækningarmátt okkar eigin líkama. Bowen tæknir beitir mjög léttri snertingu og oftast er hægt að beita tækninni í gegnum þunn föt. Meðferðaraðilinn notar röð mjúkra rúllandi hreyfinga, sem framkvæmdar eru með þumlum og fingrum, yfir ákveðna staði á …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Alexandertækni

Alexandertækni er meðferðarform sem hefur það að markmiði að vinna með líkamsbeitingu. Þar er unnið með að gera okkur meðvituð um líkamsstöðu okkar og röng líkamsbeiting er leiðrétt. Með rangri líkamsstöðu og hreyfingum myndum við spennu í líkamanum sem veldur okkur alls kyns vandamálum. Alexandertækni gengur út á að finna þessa …

READ MORE →
Nanótækni
UmhverfiðUmhverfisvernd

Nanótækni

Í Bændablaðinu fyrir stuttu birtist grein um öreindatækni eða svokallaða nanótækni. Það er tækni sem er ört vaxandi og meira og meira fjármagni er varið í rannsóknir á henni. Nanótæknin er dæmi um vísindi sem fara hraðar af stað og í almenna notkun heldur en hæfni okkar til að skilja …

READ MORE →